Handbolti - Flugeldabingó

28.des.2017  16:03

Fimmtudaginn 28. desember fer fram árlegt flugeldabingó handknattleiksdeildar ÍBV. Bingóið er í Höllinni og hefst kl. 20.00. Við skorum á alla mæta, skemmtunin og spennan í bingó er alltaf mikil og ekki skemmir það fyrir að það eru glæsilegir flugeldapakkar í verðlaun. 

Áfram ÍBV