Handbolti - Fjórar frá ÍBV í afrekshóp fyrir A landslið kvenna

22.des.2017  23:30

Axel Stefánsson hefur valið 21 leikmann til æfinga með Afrekshópi HSÍ helgina 5.-7. janúar.

ÍBV á fjóra fulltrúa í þeim hóp,það eru þær:

Díana Kristín Sigmarsdóttir, ÍBV

Erla Rós Sigmarsdóttir, ÍBV

Ester Óskarsdóttir, ÍBV

Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ÍBV

Einnig var Díana Dögg Magnúsdóttir valin en hún er uppalin hjá ÍBV en leikur nú fyrir Val

 

ÍBV óskar þessum flottu fulltrúum til hamingju með valið.