Handbolti - Aron Rafn í hóp hjá A landsliðinu

16.okt.2017  11:46

Geir Sveinsson hefur valið Aron Rafn Eðvarðsson í 20 manna hóp fyrir tvo vináttulandsleiki á móti Svíum í lok mánaðarins. Leikirnir fara fram fimmtudaginn 26. október kl. 19:30 og laugardaginn 28. október kl. 14:00.

Við óskum Aroni innilega til hamingju með valið.