Handbolti - Þrír frá ÍBV valdir í A landsliðið í handbolta

01.jún.2017  12:08

Þeir Kári Kristján Kristjánsson, Stephen Nielsen og Thedór Sigurbjörnsson hafa verið valdir til að keppa fyrir Íslands hönd á sterku móti í Noregi nú í byrjun júní.

8. júní kl. 18.00 Ísland - Noregur 
9. júní kl. 14.30 Ísland - Pólland 
11. Júní kl. 13.30 Ísland - Svíþjóð

Leikirnir eru partur af undirbúningi landsliðsins fyrir afar mikilvægan leik við Tékka í undankepninni fyrir EM 2018 sem spilaður verður í Laugardagshöll miðvikudaginn 14.júní.

Þetta eru frábærar fréttir og óskum við þessum snillingum öllum til lukku með verðskuldað val.