Handbolti - Teddi valinn bestur og Sandra efnilegust á HSÍ hófinu

29.maí.2017  08:33

Leikmenn ÍBV sópuðu til sín verðlaunum á HSÍ hófinu. Sandra Erlings var valin efnilegasti leikmaðurinn og Theodór Sigurbjörnsson var markahæðstur, besti sóknarmaðurinn og besti leikmaðurinn.
ÍBV óskar þeim til hamingju með valið.