Fótbolti - Hópferð á Ólafsvík í boði Stuðningsmannaklúbbs ÍBV

19.maí.2017  13:47

Stuðningsmannaklúbburinn og Huginn ehf. bjóða í rútuferð á leik Víkings Ó og ÍBV sunnudaginn 21. maí í Ólafsvík.
Ferðin er aðeins fyrir korthafa Stuðningsmannaklúbbsins og er í boði klúbbsins og Hugins ehf.

Rútan stoppar við í bænum og tekur upp meðlimi sem eru bænum.

Skráning í ferðina fyrir meðlimi klúbbsins er á:
https://goo.gl/forms/MaHXq48kjTRqQdaB3

Aðeins 40 sæti í boði.

Skráning í Stuðningsmannaklúbbinn á ibvsport.is/page/bakhjarl