Haustrit knattspyrnudeildar ÍBV fyrir árið 2025 er komið út. Í blaðinu má sjá viðtöl við Guðmund...
Knattspyrnudeild ÍBV og knattspyrnudeild HK hafa náð samkomulagi um að Eiður Atli Rúnarsson verði á...
Knattspyrnumaðurinn Sesar Örn Harðarson hefur gengið til liðs við ÍBV frá nágrönnum okkar á Selfossi....
Færeyski knattspyrnumaðurinn Ari Petersen hefur gengið til liðs við ÍBV á eins árs lánssamningi frá...
Knattspyrnukonan Helena Hekla Hlynsdóttir hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild ÍBV um tvö ár og...
Pólski markvörðurinn Marcel Zapytowski hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild ÍBV um tvö ár. Markvörðurinn...
Knattspyrnuþjálfarinn Þorlákur Árnason verður áfram þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá félaginu. Þetta eru miklar...
Lettneska knattspyrnukonan Olga Sevcova hefur ákveðið að framlengja dvöl sína í Vestmannaeyjum um eitt ár...
Bandaríska knattspyrnukonan Allison Grace Lowrey hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild ÍBV til loka árs...
Bandaríska knattspyrnukonan Allison Patricia Clark hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild ÍBV út næsta keppnistímabil....
Knattspyrnumaðurinn Elvis Bwonomo hefur skrifað undir samning við ÍBV út keppnistímabilið en hann er að...
Serbneski knattspyrnumaðurinn Jovan Mitrovic hefur snúið aftur til Serbíu eftir að hafa leikið fyrri hluta...
Knattspyrnumaðurinn Þorri Heiðar Bergmann hefur skrifað undir samning við ÍBV út keppnistímabilið. Þorri hefur leikið...
Knattspyrnukonan unga Magdalena Jónasdóttir hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við knattspyrnudeild ÍBV en hún...
Þær Kristín Klara Óskarsdóttir og Lilja Kristín Svansdóttir hafa leikið síðustu daga með U16-ára landsliði...
Knattspyrnuráð ÍBV hefur náð samkomulagi við KR að Vicente Valor verði á ný leikmaður ÍBV. Vicente...
Íþróttaskóli ÍBV og Heildverslun Karls Kristmanns – Tilvalinn Sumargjöf Verður haldinn föstudaginn langa 18 apríl og...
Fótboltaskóli ÍBV og Heildverslun Karls Kristmanns - Tilvalin Sumargjöf Verður haldinn Páskavikuna 14-16 apríl nk er...
Pólski markvörðurinn Marcel Zapytowski hefur skrifað undir samning út keppnistímabilið við ÍBV, hann kemur til...
Eyjakonan Embla Harðardóttir hefur samið við knattspyrnudeild ÍBV til loka árs 2027 um að leika...