Stuðningsmannaklúbbur ÍBV

Stuðningsmannaklúbbur ÍBV er starfræktur fyrir hönd meistaraflokks ÍBV í knattspyrnu karla. Meðlimir fá árskort á alla heimaleiki liðsins í deildarkeppni ásamt kaffi og með því í hálfleik. Verð er 2500 krónur á mánuði sem miðast við 12 mánaða bindingu.

Stuðningsmönnum er mögulegt að greiða aukið mánaðargjald hér fyrir neðan í flettistikunni ef vilji og geta er til staðar. Staðlað skráningarverð kemur með bláa takkanum (1 klúbbkort).

Við þökkum fyrir stuðninginn. Áfram ÍBV alltaf, allsstaðar.

"SMELLIÐ Á BLÁA takkan til að skrá eitt kort."
Hér má skrá sig í klúbbinn.

1 Klúbbkort 2 kort 3 kort 4 kort

 

Hér má skrá sig fyrir upphæð að eigin vali.

Frjáls upphæð: