Stuðningsmannaklúbbur ÍBV

Stuðningsmannaklúbbur ÍBV er starfræktur fyrir hönd meistaraflokks ÍBV í knattspyrnu karla. Meðlimir fá árskort á alla heimaleiki liðsins í deildarkeppni ásamt kaffi og með því í hálfleik. Verð er 2500 krónur á mánuði sem miðast við 12 mánaða bindingu. Stuðningsmönnum er leyfilegt að borga hærra verð ef vilji og geta er til staðar.

Við þökkum fyrir stuðninginn. Áfram ÍBV alltaf, allsstaðar.


Hér má skrá sig í klúbbinn.

1 Klúbbkort 2 kort 3 kort 4 kort

 

Hér má skrá sig fyrir upphæð að eigin vali.

Frjáls upphæð: