Fótbolti - Yfirlýsing frá ÍBV Íþróttafélagi

14.mar.2024  14:45

ÍBV Íþróttafélag, knattspyrnudeild og Eiður Aron Sigurbjörnsson hafa komist að samkomulagi að ljúka sínu samstarfi og um leið rifta samningi hans við félagið.

ÍBV Íþróttafélag þakkar Eið Aron fyrir samstarfið og framlagi hans til félagsins í gegnum tíðina og óskar honum velfarnaðar í framhaldinu.

 

Vestmannaeyjum 14.03.2024

ÍBV Íþróttafélag, knattspyrnudeild