Handbolti - Fjórir frá ÍBV í yngri landslið í handbolta

14.maí.2017  18:14

Maksim Akbashev hefur valið 35 drengi til æfinga helgina 26. - 28. maí. 
Drengirnir eru allir á fæddir árið 2003 og eru því á yngra ári í þessu landsliði. Eyþór Orri Ómarsson og Breki Þór Óðinsson eru fulltúar ÍBV í þessu liði. 

Þá hefur Bjarni Fritzson þjálfari u-19 ára landsliðs karla hefur valið hóp til æfinga helgina 19. - 21. maí í Austurbergi. Þetta er fyrsti hluti af undirbúningi liðsins fyrir HM í Georgíu sem fram fer í ágúst. Fyrir hönd ÍBV eru þeir Ágúst Emil Grétarsson og Elliði Snæri Viðarsson.

ÍBV óskar þessum flottu leikmönnum til hamingju mað verðskuldað val