Handbolti - Tveir frá ÍBV í A landsliðið

03.maí.2017  00:35
Þeir Kári Kristján Kristjánsson og Stephen Nielsen eru fulltrúar ÍBV í A liði Íslands sem mætir Makedóníu á fimmtudaginn og laugardaginn.
ÍBV óskar þessum frábæru íþróttamönnum til hamingju með valið.
 
Áfram ÍBV