Handbolti - ÍBV - Valur, þriðji leikur

14.apr.2017  11:41

Á laugardaginn kl. 16:00 fer fram þriðji leikur ÍBV og Vals í Vestmannaeyjum. Það lið sem vinnur leikinn fer áfram í fjögurra liða úrslit. Okkar menn eru svo sannarlega ekki tilbúnir til þess að fara í sumarfrí og hvetjum við alla til þess að fjölmenna á leikinn. Það var mikil stemning á síðasta heimaleik og má búast við ennþá meira fjöri á þessum leik auk þess sem Landeyjarhöfn er opin og má þá búast við eitthvað af stuðningsmönnum frá Val líka.
Við lofum miklu "showi" og flottri umgjörð þegar strákarnir okkar stíga inn á dúkinn allri á völlinn.
Áfram ÍBV