Handbolti - Valur-ÍBV 2. leikur

10.apr.2017  22:15

Á miðvikudaginn kl. 20.30 fer fram leikur tvö í einvíginu hjá ÍBV og Val í Valshöllinni. Fyrir þann leik eða kl. 18.00 fer fram úrslitaleikur hjá Val og Hamar um sæti í úrvalsdeildinni í körfubolta þannig að það verður tvenna hjá Val og líklega mikið af Völsurum í húsinu. Þess vegna verða Eyjamenn sem eru á höfuðborgarsvæðinu að vera duglegir að fjölmenna í Valshöllina og styðja okkar lið.

Áfram ÍBV