Handbolti - Tvær frá ÍBV í A-landsliðshóp

30.mar.2017  16:07

Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 20 leikmenn til æfinga í Reykjavik 10. - 12. apríl 2017.
Um er að ræða æfingar með þeim leikmönum sem spila á Íslandi.
ÍBV á tvo fulltrúa í þessum hóp, það eru þær Karólína Bæhrenz Lárudóttir og Sandra Erlingsdóttir. 
ÍBV óskar þessum flottu stelpum til hamingju með verðskuldað val.

Áfram ÍBV