Handbolti - ÍBV á fjórar í U 15

09.mar.2017  22:25

Rakel Dögg Bragadóttir og Ólafur Víðir Ólafsson hafa valið 40 stúlkur til æfinga helgina 17. - 19. mars.
Æfingarnar fara fram í Reykjavík og verða æfingatímar birtir á heimasíðu HSÍ á næstu dögum.

Í þessum hóp eru fjórir leikmenn frá ÍBV.

Þetta eru þær: 

 Andrea Gunnlaugsdóttir

 Harpa Valey Gylfadóttir

 Linda Björk Brynjarsdóttir

 Mía Rán Guðmundsdóttir

ÍBV óskar þessum flottu stelpum til hamngju með valið.