Handbolti - Fjórði flokkur kvenna Y í bikarúrslit

18.feb.2017  16:51

Fjórði flokkur kvenna yngra ár sigruðu Víking í gær 13-25 í undanúrslitum coka cola bikarsins. Með þessum sigri tryggðu þær sér í Laugardalhöllina að spila sjálfann úrslitaleikinn sem verður spilaður sunnudaginn 26. febrúar. Þar mæta þær annaðhvort liði KA/Þór eða Fylki, en þessi lið mætast á mánudaginn.
Frábær árangur hjá þessum stelpum. Við óskum þeim til hamingju og hvetjum alla til að fjölmenna í höllina.

Áfram íBV