Handbolti - Þrír frá ÍBV í U-18 ára liðinu

23.des.2016  01:38

Þrír leikmenn ÍBV voru valdir í U 18 ára landsliðið sem fer fer til Þýskalands á sterkt mót frá 26. – 31. desember. Þetta eru þeir Ágúst Emil Grétarsson, Daníel Griffin og Elliði Snær Viðarsson. ÍBV óskar þessum ungu og efnilegu strákum til hamingju með valið.