Handbolti - ÍBV-Haukar mfl kv

21.okt.2016  01:55

Á laugardaginn fer fram viðureign ÍBV og Hauka í mfl kv. í Eyjum. Haukar eru í öðru sæti deildarinnar með 8 stig en ÍBV er í því fimmta með 6 stig, þannig að með sigri ÍBV verðum við jöfn að stigum eftir leikinn en með tapi lendum við fjórum stigum á eftir Haukum þannig að það er mikið undir. Við viljum að sjálfsögðu fá alla Eyjamenn og konur á leikinn til að styðja stelpurnar. Fyrir þá sem ekki komast er leikurinn að sjálfsögðu á ÍBV-TV  http://www.ibvsport.is/page/ibvtv

Áfram ÍBV
#olísdeildin