Handbolti - ÍBV-Valur frestast til sunnudags

13.okt.2016  12:12

Leiks ÍBV og Vals í mfl. karla sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað sunnudags kl. 16:00.Valsmenn ætluðu að koma með flugi en fluginu þeirra hefur verið aflýst vegna ófærðar.