Handbolti - Fermingjarskeyti handknattleiksdeildar ÍBV

27.mar.2014  10:50
Þau leiðu mistök urðu við gerð bæklingsins að eitt fermingarbarnið vantaði á listann. Bæklingurinn sem er hér er með nöfnum allra þeirra barna sem fermast í Landakirkju 2014.