Handbolti - ÍBV sigraði íslandsmeistara Fram nokkuð örugglega

06.mar.2014  21:33

þriðji sigurinn á Fram á tímabilinu

ÍBV sigraði Fram nú í kvöld 29-24 og sitja enn sem fastast í öðru sæti deildarinnar.
Sjá má myndir frá leiknum með því að smella á meira.