Handbolti - Strákarnir áfram í bikarnum

17.jan.2014  10:02

komnir í 8 liða úrslit

Mfl. karla sem er í æfingaferð á fastalandinu,spilaði bikarleik í leiðinni gegn Haukum 2 í gærkvöldi (16. jan. 2014) Haukar 2 voru lítil fyrirstaða fyrir strákana á leið í 8 liða úrslitin, leikurinn endaði 21.35 ÍBV í vil.