Yngri flokkar - Dómaranámskeið í handbolta

26.okt.2013  11:18
Nú þegar þetta er skrifað sitja tugir unglinga frá ÍBV dómaranámskeið í handbolta á vegum HSÍ.
Námskeiðið sitja þau í Hamarskólanum og markmiðið að bjóða uppá enn betri dómgæslu í eyjum og svo skemmir aldrei fyrir að kunna reglur leiksins sem maður spilar.