Handbolti - Drífa Þorvaldsdóttir valin í lokahóp

08.maí.2013  10:53

Búið er að velja leikmannaahóp fyrir U-19 ára landslið kvenna sem mun byrja að æfa saman 6.maí. Hópurinn mun svo æfa daglega fram að riðlakeppni EM 2013 sem hefst 17.maí í Serbíu. ÍBV á einn fulltrúa í hópnum Drífu Þorvaldsdóttur, félagið óskar Drífu til hamingju með valið.

     
      
      

Leikir Íslands verða sem hér segir:

 

Sun. 19.maí.2013

16.00

Michalovce

Ísland - Slóvakía

   

Lau. 18.maí.2013

13.30

Michalovce

Ísland - Serbía

   

Fös. 17.maí.2013

13.30

Michalovce

Ísland - Moldavía

   

 

Hópurinn er eftirfarandi:

Melkorka Mist Gunnarsdóttir Fylkir
Ágústa Magnúsdóttir Fjellhammer
Bryndís Halldórsdóttir Valur
Áróra Eir Pálsdóttir Haukar
Hafdís Iura Fram
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Selfoss
Eva Björk Daviðsdóttir Grótta
Kristrún Steinþórsdóttir Selfoss
Helena Örvarsdóttir Stjarnan
Fanný Hermundsdóttir Strindheim
Drífa Þorvaldsdóttir ÍBV
Hekla Rún Ámundadóttir Fram
Ragnheiður Ragnarsdóttir Haukar
Ragnheiður Júlíusdóttir Fram
Sigrún Jóhannsdóttir FH
Hildur Karen Jóhannsdóttir Fylkir
 
Auk þess munu eftirtaldir leikmenn æfa með hópnum og vera til taks:

Hildur Gunnarsdóttir Fram
Kristin Helgadóttir Fram
Karolina Vilborg Torfadóttir Fram

Þjálfarar liðsins eru Guðmundur Karlsson og Halldór Harri Kristjánsson.