Handbolti - Leikur Fram og ÍBV sýndur beint í kvöld

12.apr.2013  12:55
Íþróttarás RÚV, RÚV íþróttir, verður tekin í notkun í kvöld þegar leikur Fram og ÍBV í undanúrslitum N1 deildar kvenna verður sýndur beint. Leikurinn hefst kl. 20:00  Í kjölfar hans verður síðan þátturinn Íslenski boltinn sendur út á rásinni.

Myndlyklar Vodafone: Digital Ísland:  rás 196  ADSL: rás 996

Myndlyklar Símans:  rás 199 og rás 201