Handbolti - Drífa Þorvaldsdóttir valin í U-20.

08.mar.2012  15:06
Handboltastúlkan efnilega Drífa Þorvaldsdóttir var í dag valin í úrtakshóp  U-20 sem á að leika æfingaleik gegn Haukum á sunnudag. Þetta er mjög góður árangur hjá Drífu þar sem hún er á 18.aldurári.
Þjálfarar liðsins eru Guðmundur Karlsson og Halldór Harri Kristjánsson.
 
ÍBV óskar Drífu innilega til hamingju með þennan árangur.