Þetta er annars sigur stelpnanna í röð en í fyrsta leik töpuðu þær gegn Fylki á útivelli, unnu svo Gróttu á heimavelli og nú ÍR á útivelli. ÍBV er í fimmta sæti deildarinnar með fjögur stig ásamt Val og Stjörnunni en efst eru Fylkir og Fram með sex stig, eða fullt hús stiga. Valur á reyndar leik til góða.
Mörk ÍBV: Guðbjörg Guðmannsdóttir 8, Ester Óskarsdóttir 6, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 4, Sigríður Lára Garðarsdóttir 4, Hildur Jónsdóttir 1, Lovísa Jóhannsdóttir 1, Kristrún Hlynsdóttir