Handbolti - Bein lýsing á leik ÍR - ÍBV

13.mar.2010  13:47
Bein lýsing á leik ÍR - ÍBV 
 
smellið á meira til að sjá stöðuna
 
Lokastaða 27 - 35
Vegna tæknilegra örðugleika náði ég ekki að byrja fyrr enn eftir 20 mín.. hér eftir kemur staðan og upplýsingar reglulega..
 
Staðan er 11 - 11 eftir 20 mín... leikurinn hefur þróast ágætlega fyrir okkur og er mikil barátta í peyjunum
 
ÍBV hefur skorað 2 mörk í röð staðann er 11 - 13 og 23 min bunar
 
25 min: 12 - 14 fyrir ÍBV
 
27 min: Addi skorar subbulegasta mark sögurnnar gjörsamlega samskeytinn inn en ÍR svarar á móti og er staðann 14 - 15 fyrir íbv
 
29 min: Bragi fékk 2min og eru bæði lið einum færri.. staðan er 14 - 17 okkur í vil
 
Hálfleikstölur eru 14 - 17 fyrir ÍBV
 
Hálfleiksupplýsingar: Siggi skokkar 2 ferðir, Bjössi skýtur í slá og yfir (lítur ekki út fyrir að hann komi inná vegna þess)
 
Seinni Hálfleikur:
 
31 min: ÍR fær víti og Kolli ver glæsilega.. ÍBV svarar að bragði og er staðan 14 - 18
 
33 min: ÍBV spilar mikla baráttuvörn og á aumt lið ÍR ekki séns... staðan er 14 - 19
 
35 min: staðan er 16 - 20 fyrir ÍBV
 
37 min: Grétar fær 2 min.. staðan er 18 - 21
 
39 min: Kolli stendur sig vel í markinu og öskrar liðið í gang... ÍR nær frákasti og skorar en ÍBV svarar að bragði stðan er 19 - 22
 
41 min: staðan er 20 - 23 fyrir ÍBV
 
43 min: Vignir skorar glæsilegt mark og tileinkar fagninu nýbökuðum pabba í salnum.. staðan er 20 - 24
 
45 min: Leifur klikkar og víti en nær frákastinu og skorar, Kolli ver svo glæsilega og er staðan 20 - 25 og ÍBV í sókn
 
47 min: uppáhalds hetjumetal lagið hans guðjóns er spilað, mikil barátta er í vörninni og fær Bragi sínar aðrar 2 mín, ÍBV nær boltanum og fær hraðupphlaup og Vignir skorar, staðan er 20 - 26
 
49 min: staðan er 20 - 28 fyrir ÍBV, góð stemning í liðinu og Kolli ver enn einu sinni
 
51 min: vörnin hjá ÍBV er gríðarlega þétt og eiga ÍR ekki séns, staðan er 20 - 29 eftir að Sindri Ólafs skorar glæsilegt mark
 
53 min: ÍR skorar loksins en Leifur svarar með sláinn inn marki og smellir upp sólheimaglotti í tilefni... ÍBV fær hraðupphlaup og skorar staðan er 21 - 31 íBV í vil
 
55 min: staðan er 23 - 32 fyrir ÍBV
 
57 min: Svavar leyfir ungu peyjunum að spreyta sig og koma Einar Gauti, Óttar, og Birkir inna.. staðan er 23 - 34 fyrir ÍBV... Kolli hefur staðið sig vel í markinu og skiptir Haukur við hann
 
59 min: Óttar er strax kominn með failsendingu.
 
Lokastaða: Einar Gauti skorar fallegt mark leikurinn endar 27 - 35