Fótbolti - Mögnuð stemmning í getraunum

01.apr.2007  12:01
Aðeins ein umferð er eftir í núverandi hópaleik hjá Getraunum er er spennan mikil á toppnum og stendur slagurinn á milli VB 44 og Tveggja á hjóli en þó skulu menn ekki útiloka hópa eins og Fosterinn.net því 2 efstu hóparnir eru þekktir fyrir að vera ekki sterkir á taugum og hafa oft klúðrað á siðustu metrunum, en staða þessara tveggja hópa er sterk og staða VB 44 örlítið sterkari - stöðuna má sjá undir fótbolti og svo getraunir