Handbolti - Tuttugu marka sigur á FH

31.mar.2007  16:34

ÍBV stelpurnar gerðu sér lítið fyrir oh burstuðu FH í dag. Tuttuga marka sigur, og ÍBV stelpurnar geisluðu af leikgleði í dag. Mikil og góð barátta var í liðinu, svo virðist sem liðið sé að ná sér á strik á nýjan leik eftir mikil áföll fyrr í vetur.

Næsti leikur liðsins verður gegn Fram í Rvk. 10. apríl.