Fótbolti - Æfingar hafnar á fullu á Spáni

31.mar.2007  16:07

Varði sér um að koma kjúklingunum fram úr
Þá er alvaran hafi á Benidormog strákarnir búnir með 2 æfingar í dag hvor hópur um sig. Pistill hefur reyndar ekki borist frá strákunum en 2 myndir bárust í morgun frá Jóni Óskari sem var að prófa HP-vélina sína. Markmennirnir eru kominr með sér kvalara þarna suður frá sem heldur þeim við efnið. Með greininni þarna er mynd af 2. fl. hópnum við upphaf æfingar - við bíðum efir pistlum að sunnan - áhugasamir geta einnig fylgst með ferðinni með því að klikka hér