Handbolti - Leikið verður í kvöld---(Leiknum við Hauka frestað)

20.mar.2007  14:25
Leikurinn verður í kvöld. Allir að mæta. Ákveðið hefur verið að fresta leik ÍBV gegn Haukum í meistaraflokki kvenna í handbolta. Mikið vonskuveður er á suðurlandi því hefur verið ákveðið að blása þetta af. Hefur leikurinn verið settur á á morgun kl. 19.00.