Handbolti - Heiða að verja vel með landsliðinu

07.mar.2007  12:10

Íslenska u-17 ára landslið kvenna sigraði Portúgal í dag í lokaleik sínum í undankeppni EM sem fram fór í Rúmeníu. Leikurinn endaði 27-21 fyrir Íslandi en staðan í hálfleik var 13-11. Íslendingar enduðu í 3. sæti í keppninni en komst ekki áfram.

Heiða Ingólfsdóttir varði vel í leiknum, en hún varði alls 15 bolta. Glæsilegt hjá Heiðu.