Handbolti - Undanúrslitaleikur hjá 4.flokki kvenna

06.mar.2007  11:48

Í kvöld verður háður undanúrslitaleikur ÍBV og HK. Byrjar leikurinn kl. 18.00 og fer hann örugglega fram því HK-stúlkur mæta til eyja með Herjólfi. Verður um hörkuleik að ræða og er mikið í húfi. Vinni eyjastúlkur þá spila þær til úrslita á sunnudaginn í Reykjavík. Allir að mæta og sína stuðning.