Handbolti - Happdrætti handknattleiksdeildar 2007

20.feb.2007  10:03

Þá er búið að draga í hinu árlega happdrætti handknattleiksdeildar, en sala á miðum fór fram á föstudagskvöldið. Dregið var hjá Sýslumanni mánudaginn 19. febrúar eins og hér eru númerinn sem dregin voru:

1. Utanlandsferð frá Úrval Útsýn kr. 60.000 483
2. Nokia 3120 frá Símanum kr. 12.900 839
3. Sony Ericsson frá Símanum kr. 10.980 283
4. Úttekt í Geisla kr. 10.000 513
5. Matarkarfa frá Karli Kristmanns kr. 10.000 866
6. Úttekt í Miðstöðinni kr. 10.000 276
7. Úttekt á Reynistað kr. 10.000 39
8. Úttekt í Flamingó kr. 10.000 670
9. Mánaðarkort í Hressó kr. 8.100 972
10. Klipping og strýpur hjá Ragga rakar kr. 6.500 106
11. ÍBV Galli frá Axel Ó kr. 5.990 998
12. Umfelgun, jafnvægisstilling, skipting
á fólksbíl og kaffisopi á Hjólbarðst. kr. 5.400 31
13. Úttekt hjá Póley kr. 5.000 749
14. Úttekt hjá Volare kr. 5.000 295
15. Úttekt hjá Steingrími gullsmið kr. 5.000 350
16. Flug til og frá Bakka með Fl. Vestm. kr. 5.000 704
17. Pizzu fjölskyldutilboð frá Café María kr. 2.890 771
18. Pizzu fjölskyldutilboð frá Café María kr. 2.890 237

Hægt er að vitja vinninga hjá Bibba inn í Týsheimili á milli kl. 09.00 til 16.00 eða í síma 4812060.