Handbolti - Tveir leikir á laugardag

09.feb.2007  15:06

Á morgun laugardag leika stúlkurnar okkar gegn Fram og hefst leikurinn kl. 13:00 og öruggt er að leikurinn fer fram þar sem Fram kemur til Eyja í dag.

Strákarnir fá topplið Aftureldingu í heimsókn og hefst leikur þeirra kl. 15:00.

Við hvetjum Eyjamenn til að mæta í höllina og styðja við bakið á liðunum í þessum erfiðu leikjum.