Handbolti - 6.flokkur kvenna C í handbolta

07.feb.2007  09:13

Hér til hliðar sjáum mynd af C-liði 6.flokks kvenna í handbolta. Það er óhætt að segja að þær hafi staðið sig vel í vetur og kepptu m.a. við Fylki á síðasta móti um 3.-4. sæti en töpuðu naumlega 3-2 í æsispennandi leik.