Handbolti - FH-ÍBV í kvöld kl. 18:00

06.feb.2007  11:29
Í kvöld leika stúlkurnar okkar gegn FH og fer leikurinn fram í Íþróttahúsinu í Kapplakrika og hefst kl. 18:00. Þetta verður erfiður leikur fyrir okkar stúlkur en voandi að þær nái að láta ljós sitt skína og landa hagstæðum úrslitum. Við hvetjum Eyjamenn á höfuðborgarsvæðinu til að mæta á leikinn og styðja við bakið á stúlkunum.