Handbolti - Bikarleikur í kvöld kl. 21:00-

17.nóv.2006  13:35

ATH breyttan tíma

Í kvöld kl. 21:00 leika strákarnir okkar gegn Hetti í SS-Bikarnum og hvetjum við Eyjamenn til að fjölmenna á leikinn og styðja við bakið á drengjunum.

Á morgun, laugardag, leika sömu lið síðan aftur kl. 13:00 og þá í deildinni.