Handbolti - ÍBV-Selfoss í dag, laugardag

04.nóv.2006  10:35

Allt verður vitlaust í gamla salnum.

Strákarnir okkar leika gegn Selfossi í dag, laugardag, í Suðurlandsslagnum og hefst leikurinn kl. 15:00. Leikurinn fer fram í gamla salnum og er ætlunin að ná upp gömlu góðu stemmingunni upp þar. Það er vonandi að menn fjölmenni og láti vel í sér heyra á leiknum.