Handbolti - Æfingar að hefjast aftur í fótboltanum

02.nóv.2006  14:25
Nú fara æfingar að hefjast aftur í fótboltanum eftir gott frí undanfarinn mánuð. Æfingataflan tekur gildi strax eftir helgi, eða mánudaginn 6.nóvember. Hægt er að sjá töfluna með því að velja Unglingaráð fótbolti og undir því er Æfingatafla 2006-2007 og þar er hægt að sjá hvenær æfingarnar og hverjir eru þjálfarar.