Handbolti - Leitum að aðalstyrktaraðila

31.okt.2006  04:45
Handknattleiksdeild ÍBV leitar að aðalstyrktaraðila fyrir deildina og hvetur fyrirtæki og einstaklinga til að leggja deildinni lið með því að finna aðila sem tilbúinn er að vera aðalstyrktaraðili. Deildinni er lífsnauðsynlegt að finna sér styrktaraðila og vonum við að Eyjamenn taki nú við sér og aðstoði deildina í þessum efnum.