Handbolti - ÍBV-FH í kvöld kl. 19:00

17.okt.2006  10:01
Stelpurnar okkar leika gegn FH í kvöld, þriðjudag, og hefst leikurinn kl. 19:00. Þetta verður gríðarlega erfiður leikur enda FH með gott lið og hefur styrkst til muna frá árinu í fyrra. Við hvetjum því alla Eyjamenn til að fjölmenna á leikinn í kvöld og styðja við bakið á stelpunum okkar.