Handbolti - Forkeppni 4.flokks kvenna

26.sep.2006  13:28

Forkeppni var haldin í 4. fl kvenna í a-liðum um helgina enginn forkeppni var hjá b-liðum
Við spiluðum 3 leiki í forkeppninni og enduðu leikirnir þannig

Í.B.V- Víkingur 16-13
Í.B.V- Í.R 16-11
Í.B.V- K.R 27-11

Við unnum sem sagt alla leikina og spilum því í 1 deild

Markaskorar voru eftirtaldir:

Elísa Viðarsd 16 mörk
Kristrún Hlynsd 11 mörk
Andrea Kárad 11 mörk
Eva M Kárad 3 mörk
Lovísa Jóhanns 6 mörk
Aníta Elíasd 10 mörk
Saga H Helgad 2 mörk
Og Heiða var að verja vel í markinu