Fótbolti - Fimleikafélagið í heimsókn á morgun

09.sep.2006  10:00
Frítt á völlinn
kl. 1400 á morgun, sunnudag, leikur ÍBV á heimavelli við Íslandsmeistara síðustu tveggja ára. Um stórleik er að ræða og eru Eyjaskeggjar hvattir til að fjölmenna og hvetja okkar menn til dáða
Sjáumst við völlinum á morgun
Áfram ÍBV alltaf alls staðar og um alla eilfíð