Um helgina lék 4 fl kvenna, A-lið, upp á landi í 1.deild og léku þar fjóra leiki. Stúlkurnar stóðu sig ágætlega og unnu einn leik, gerðu eitt jafntefli og töpuðu tveim leikjum. Stúlkurnar hafa staðið sig mjög vel í vetur á meðal bestu liða landsins og framtíðin er þeirra.
Annars urðu úrslitin sem hér segir:
Fram- Í.B.V- 17-11
H.K.-Í.B.V 14-13
Grótta - Í.B.V. 15-15
Í..B.V- Fylkir 19-14
Enduðum með 3 stig og enduðum í 3 sæti í deildinni og verðum því áfram Uppi í 1 deild sem mér finnst frábært þar sem það eru bara aðeins tvær á eldra ári, framtíðin er því björt
Markaskorar voru:
Elísa Viðarsd 15 mörk
Andrea Kárad 11 mörk
Eva Kárad 10 mörk
Lovísa Jóhan 8 mörk
Sædís Magn 7 mörk
Nína Gíslad 7 mörk
Heiða var að verja rosalega vel í markinu.
Unnur Sigmarsdóttir, þjálfari.