Fótbolti - Tap í Keflavík

30.jan.2006  11:09

Leikið var gegn peyjunum hans Ása Friðriks síðastliðinn laugardagsmorgun í Reykjaneshöllinni. Er skemmst frá því að segja að við töpuðum 0-2. Fyrri hálfleikur þótti slakur en liðið rétt úr kútnum í seinni hálfleik og höfðu menn tækifæri á að skora en það tókst ekki og því fór sem fór. Liðsuppstillingar á mismundandi tímum má sjá hér að neðan. Ingi Rafn er en að æfa hjá okkur og svo var Sævar Eyjólfsson, Hauka-Þróttari, með okkur í þessum leik en hann er að æfa hjá okkur líka.
Næsti æfingaleikur er gegn Grindavík á Stjörnuvellinum næsta fimmtudagskvöld

0-30 mín

4-4-2

Krummi

Dolli Bjarni Hólm Palli Ingi Rafn

Bjarni Geir
Alli Bjarni Rúnar
Atli

Bo Sævar Eyjólfs.

varamenn: Gaui-Binni-Davíð-Anton

31-60 mín.

4-4-2

Krummi

Davíð Bjarni H Palli Anton

Bjarni G
Alli, Bjarni Rúnar
Atli

Bo, Binni

varamenn: Gaui-Dolli-Ingi-Sævar

61-90 mín.

4-4-2

Gaui
Davíð Egils, Dolli Bjarni Hólm Ingi Rafn

Alli, Bjarni Rúnar, Bjarni Geir, Anton

Sævar Eyjólfs., Binni

vvaramenn:Krummi-Bo-Palli-Atli