Handbolti - Upphitun verður á Players

30.apr.2005  11:17
Létt upphitun fyrir leikinn
Eyjamenn hafa ákveðið að hittast á Players fyrir leikinn í dag og er fólk hvatt til að mæta þar tímalega og ná upp smá Eyjastemmingu fyrir leikinn.  Ætlunin er að hittast upp úr kl. 14:30 og eru Eyjamenn hvattir til að safnast þar saman og kyrja Eyjasöngva fyrir leik.