Búið er að beintengja græjustúkuna í íþróttamiðstöðinni þannig að við munum reyna að uppfæra stöðuna í leiknum reglulega hér í þessari frétt.
kl. 18:25 - Liðin eru að hita upp þessa stundina og virðist stemmningin í báðum liðum vera góð. Stuðningsmenn ÍR eru enn ekki mættir á svæðið.
kl. 18:40 - Ólafur Lárusson sjónvarpsþjálfari er mættur á svæðið og mun hann lýsa leiknum með Birni Inga. Samkvæmt áræðanlegum heimildum eru félagarnir á öndverðu meiði um úrslit leiksins. Ólafur hefur spáð ÍBV sigri en Björn telur ÍR-ingana taka þetta í tveimur.
18:55 - Nú fer að líða að leik og eru leikmenn gríðalega einbeittir hér fyrir framan okkur. Leikskýrslan er komin og þar er allt eftir bókinni, nema kannski það að Erlingur Richardsson er í leikmannahópi ÍBV.
19:00 - Dómarar leiksins í kvöld eru þeir Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson en þeir dæmdu einnig 2. leik stelpnanna, ÍBV - Stjarnann, í Garðabænum. Eftirlitsdómari er Gunnar Gunnarsson.
19:05 - Það eru komnir um 20 stuðningsmenn ÍR liðsins í höllina og Eyjamönnum fer fjölgandi. Það lítur út fyrir að það verði góð mæting.
Nú eru aðeins 12 mín í leik og dómarar hafa gefið merki um að leikmenn skuli halda til búningsklefanna.
Leikmenn liðanna eru eins og hér segir:
Leikmenn ÍBV:
1 Jóhann Guðmundsson
12 Roland Eradze
3 Svavar Vignisson
4 Sigurður Ari Stefánsson
5 Gréta Eyþórsson
6 Davíð Þór Óskarsson
7 Samúel Ívar Árnason
8 Björgvin Þór Rúnarsson
9 Andreija Adzic
10 Robert Bognar
13 Zoltan Belany
14 Tite Kalandaze
44 Kári Kristján Kristjánsson
11 Erlingur Richardsson
Leikmenn ÍR:
3 Hreiðar Guðmundsson
12 Ólafur Gíslason
2 Bjarni Fritzon
4 Ragnar Helgason
6 Ísleifur Sigurðsson
7 Fannar Örn Þorbjörnsson
10 Hannes Jón Jónsson
11 Karl Gunnarsson
13 Ólafur Sigurjónsson
15 Ingimundur Ingimundarson
17 Tryggvi Haraldsson
18 Hafsteinn Ingason
22 Daði Skúlason
Leikurinn er hafinn og ÍR byrjaði með boltann
ÍBV-ÍR
02:15 - 1-0
05:00 - 3-1
10:00 - 6-3
10:43 - Svavar laminn niður og þarf að fara út af
15:00 - 8-4
17:40 - ÍR leikhlé
20:00 - 10-5
25:00 - 13-7
30:00 - 15-10
05:00 - 17-12
10:00 - 19-15
11:01 - Ingimundur Rautt
15:00 - 22-17
18:03 - Leikhlé ÍBV
20:00 - 24-20
25:00 - 27-25
26:00 - 27-26
27:00 - 28-27
28:00 - 29-28
29:00 - 30-29
Leik lokið með sigri ÍBV og allt vitlaust í höllinni!