Handbolti - Leiknum frestað til morguns

16.apr.2005  18:58
Oddaleik ÍBV og Stjörnunnar í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik hefur verið frestað til morguns þar sem ekki viðrar til flugs. Leikurinn fer fram klukkan 14:30 á morgun og eru áhorfendur hvattir til að fjölmenna í Íþróttahöllina því stuðningur þeirra skiptir sköpum. ÁFRAM ÍBV !